HEIMILISFANG

Hlemmur Mathöll

Laugavegur 107

101 Reykjavík

Ísland

HAFÐU SAMBAND

 

arkiteo@arkiteo.is

Sími: 662 1662

 

AFGREIÐSLUTÍMAR

​Í SUMAR

12:00-23:00

HVer erum við?

​Ísleifur Heppni er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki. Einar Ólafsson (faðir Ísleifs Heppna) hefur verið að búa til ís í mjög mörg ár. Eftir vel heppnaða ástralíuferð þar sem hann sá fyrst ís sem var frystur með fljótandi köfnunarefni kviknaði áhugi hans að flytja þá aðferð heim til Íslands.

Gunnar Logi, sonur Einars er matreiðslumaður Ísleifs. Hann er lærður matreiðslumaður og hefur unnið á VOX, Hótel Búðum, Kol á Skólavörðustíg, Tjörninni og Mathúsi Garðabæjar. Gunnar Logi hefur unum af að prófa nýjar bragðtegundir og er óhræddur við það. Hann sér um daglegan rekstur Ísleifs. Systur Gunnars Loga þær

Kristín Sesselja og Katrín Sunneva taka líka virkan þátt í fyrirtækinu.

mAThÖLL

Er eitthvað meira viðeigandi en að borða mat guðanna í henni sannkölluðu (mat) Höll? Ísinn hjá Ísleifi Heppna er nefnilega matur guðanna. Það er eitthvað svo notalegt við að sitja í iðandi  og fallega umhverfinu á Hlemmur mathöll að borða ís. Kíktu við í höllina okkar á Laugavegi 107 og gerðu vel við þig með ís frá Ísleifi Heppna, þú veist að þú átt það skilið.

 

ísbox

Við seljum klassísku brögðin okkar í tilbúnum boxum í nokkrum vel völdum verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Ísinn er seldur í tveImur stærðum, 453 ml og 280 ml. Listi yfir búðirnar er hér fyrir neðan.

Melabúðin - Hagamelur 39, 105 Rvk

Vínberið- Laugavegur 49, 101 Rvk

Nóatún - Háaleitirbraut 68, 103 Rvk

Frú Lauga - Laugalæk 6, 105 Rvk

Fjarðarkaup - Hólshraun 1b, 220 Hf

Kolaportið - Tryggvagata 19, 101 Rvk

Hlemmur mathöll - Laugavegur 107, 101 Rvk