HEIMILISFANG

Hlemmur Mathöll

Laugavegur 107

101 Reykjavík

Ísland

HAFÐU SAMBAND

 

arkiteo@arkiteo.is

Sími: 662 1662

 

AFGREIÐSLUTÍMAR

​Í SUMAR

12:00-23:00

Við erum á

HLEMMUR mathöll

BRÖGÐIN OKKAR
Búin til daglega

Við höfum eytt óteljandi tíma í að þróa bragðtegundirnar okkar. Við komum reglulega með nýjar tegundir þó svo fjögur helstu brögðin haldi sér alltaf, vanillu, súkkulaði, lakkrís og salt karamellu.

JÁ VIÐ ERUM MEÐ
STAÐURINN OKKAR
Is í höll - Mathöll Hlemmur

Hver vill ekki fá sér ís í höll? Þetta er ekki bara ís Guðanna, þetta er líka þinn ís - í (Mat)höll.

​ÁRSHÁTÍÐIR OG PARTÝ

VEISLUR

ÍSRÉTTIR
Isréttir eru guðaréttir

Við bjóðum upp á guðdómlega ís eftirrétti sem kalla fram vatn í munninn bara með þvi að horfa á þá. Best er náttúrlega að borða þá. Við bjóðum m.a. upp á klassíska rétti eins og bananasplitt og créme brulée og setjum okkar eigið "twist" á þá. Kíktu á matseðilinn til að sjá alla ísréttina okkar!

ísbox

Við erum að selja ísinn okkar í völdum verslunum á höfuðborgarsvæðinu

UMMÆLI

„Ísinn ykkar er svo góður að ég gæti baðað mig í honum.“

 

„Óli Óli, þú verður að koma og smakka þennan. Hann er rosa góður“ (Dorrit Moussaieff)

 

„Þetta er ekki gott – nú get ég ekki keypt ís neins staðar annars staðar en hjá ykkur.“

„Ertu ekki að grínast í mér - Ó mæ God, hvað þetta er gott“

„Vá þessi ís er eins og trúarleg upplifun“

„Þetta er besti ís í heimi!“

Fylgstu með okkur á instagram